image description

Nemaleyfi í bygginga- og mannvirkjagreinum

Fyrirtæki þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í bygginga- og mannvirkjagreinum. 

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í bygginga- og mannvirkjagreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í húsasmíði

Fyrirtæki með nemaleyfi í húsasmíði

Nemaleyfisnefnd í húsasmíði

Í nemaleyfisnefnd í húsasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Upplýsingar um nemaleyfi í húsgagnasmíði

Fyrirtæki með nemaleyfi í húsgagnasmíði

Nemaleyfisnefnd í húsgagnasmíði

Í nemaleyfisnefnd í húsgagnasmíði eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Upplýsingar um nemaleyfi í málaraiðn

Fyrirtæki með nemaleyfi í málaraiðn

Nemaleyfisnefnd í málaraiðn

Í nemaleyfisnefnd í málaraiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Upplýsingar um nemaleyfi í múraraiðn

Fyrirtæki með nemaleyfi í múraraiðn

Nemaleyfisnefnd í múraraiðn

Í nemaleyfisnefnd í múraraiðn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Upplýsingar um nemaleyfi í pípulögnum

Fyrirtæki með nemaleyfi í pípulögnum

Nemaleyfisnefnd í pípulögnum

Í nemaleyfisnefnd í pípulögnum eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Upplýsingar um nemaleyfi í veggfóðrun og dúkalögn

Fyrirtæki með nemaleyfi í veggfóðrun og dúkalögn

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Flötur ehfHverafold 14112
Guðjón Gíslason ehfEnnishvarfi 15B200
Rúnar Ingólfsson ehfJónsgeisla 57113
Sölvi M. EgilssonNeðstabergi 12111

Nemaleyfisnefnd í veggfóðrun og dúkalögn

Í nemaleyfisnefnd í veggfóðrun og dúkalögn eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í bygginga- og mannvirkjagreinum veitir Helga Björg Hallgrímsdóttir í síma 590 6400 eða tölvupóst, helga@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband