image description

Nemaleyfi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum

Vinnustaðir þurfa að hafa leyfi nemaleyfisnefndar til að taka nema á námssamning í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum.

Fyrirtæki sem óska eftir að gera námssamning við nema í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum senda umsókn um nemaleyfi til IÐUNNAR, fræðsluseturs, Vatnagörðum 20, 104 Reykjavík á þar til gerðu umsóknareyðublaði. Nemaleyfisnefnd í viðkomandi grein mun yfirfara umsóknir og meta hvort viðkomandi fyrirtæki uppfylli kröfur um að hafa nemendur á námssamningi í iðninni.

Veldu viðkomandi grein til að fá frekari upplýsingar:

Upplýsingar um nemaleyfi í bókbandi

  • Reglur um nemaleyfi
  • Umsókn um nemaleyfi (fyrir fyrirtæki)
  • Ferilbók vinnustaðanáms

Fyrirtæki með nemaleyfi í bókbandi

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Pixel ehf.Ármúla 1108
Prentmet ehfLynghálsi 1110
Svansprent ehfAuðbrekku 12200

Nemaleyfisnefnd í bókbandi

Í nemaleyfisnefnd í bókbandi eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Emil Andrés Sigurðsson
Hallsteinn Magnússon
Pétur Einarsson

Upplýsingar um nemaleyfi í ljósmyndun

Fyrirtæki með nemaleyfi í ljósmyndun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Árvakur hfHádegismóum 2110
Birtingur útgáfufélag ehfLyngási 17210
Grímur LjósmyndariHverfisgata 102101
Ljósmynd ehfStuðlabergi 16221
Ljósmyndastofa GarðabæjarGarðatorgi 7210
Ljósmyndir Rutar og SiljuSkipholti 31105
Svipmyndir ehfHverfisgata 50101

Nemaleyfisnefnd í ljósmyndun

Í nemaleyfisnefnd í ljósmyndun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Hörður Sæmundsson
Páll Ásgrímsson
Þór Þórsson

Upplýsingar um nemaleyfi í prentun

Fyrirtæki með nemaleyfi í prentun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
3X Technology ehfSindragötu 5400
Grímur ehf, vélaverkstæðiGarðarsbraut 48640
Hamar ehfVesturvör 36200
Ístak Ísland hf.Bugðufljóti 19270
JSÓ - Járnsmiðja ÓðinsSmiðsbúð 6210
Kaupfélag Skagfirðinga / VélaverkstæðiSkagfirðingabraut 1550
Klaki stálsmiðja ehfHafnarbraut 25200
Marel ehfAusturhrauni 9210
Slippurinn Akureyri ehfNaustatanga 2600
SORPA bsGufunesi112
Stálsmiðjan Útrás ehfFjölnisgata 3b603
Suðulist - ÝlirLónbraut 2220
Vélsmiðja Orms og Víglundar ehfKaplahrauni 14-16220
Vélsmiðjan Stálvík ehfHvaleyrarbrayt 24220

Nemaleyfisnefnd í prentun

Í nemaleyfisnefnd í prentun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

  • Ágúst Jakobsson
  • Gylfi Geir Guðjónsson
  • Heimir Örn Gunnarsson

Upplýsingar um nemaleyfi í grafískri miðlun (prentsmíði)

Fyrirtæki með nemaleyfi í grafískri miðlun

NafnHeimilisfangPóstnúmer
Árvakur hfHádegismóum 2110
Ásprent - Stíll ehfGlerárgötu 28600
Héraðsprent ehfMiðvangi 1700
Ísafoldarprentsmiðja ehfSuðurhrauni 1210
Landsprent ehfHádegismóum 2110
Litlaprent ehfSkemmuvegi 4200
Litróf ehfVatnagörðum 14104
NámsgagnastofnunVíkurhvarfi 3203
Pixel ehf.Ármúla 1108
Prentmet Odda ehfLynghálsi 1110
Skessuhorn ehf.Kirkjubraut 56300
Stafræna prentsmiðjan Bæjarhraun 22220
Svansprent ehfAuðbrekku 12200
Torg ehfKalkofnsvegi 2104

Nemaleyfisnefnd í grafískri miðlun

Í nemaleyfisnefnd í grafískri miðlun eiga sæti fulltrúar meistara, sveina og skóla:

Nafn
Anna Helgadóttir
Björg Gunnarsdóttir
Haraldur Örn Arnarson

Allar frekari upplýsingar um nemaleyfi í upplýsinga- og fjölmiðlagreinum veitir Valdís Axfjörð í síma 590 6400 eða tölvupóst, valdis@idan.is.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband