EQAMOB II
EQAMOBII – er verkefni sem fjallar um starfræna umbreytingu gæðaviðurkenninga fyrir fyrirmyndarfyrirtæki sem senda og/eða taka á móti iðnnemum/nýsveinum. Um er að ræða nýsköpunar og tilraunaverkefni.
Hópurinn samanstendur af samtökum iðnaðarins í Frakklandi, frönskum verkmenntaskóla (grunn- og símenntun), dönskum verkmenntaskóla (grunn- og símenntun), austurrísk samtök um náms-og starfsmannskipti og austurrísk rannsóknarstofa ásamt dönsku sprotafyrirtæki á sviði starfræna umbreytinga.
https://www.artisanatpaysdelaloire.fr/
https://ifa.or.at/en/go-austria/
https://www.artisanat.fr/
https://www.eucsyd.dk/
https://3s.co.at/en/ https://diplomasafe.com/

