image description

MOB’ INNOV – Mobility and innovation 

Nýsköpunarverkefni sem efla atvinnulífið – fræðsluferðir fyrir fagfólk í iðnaði. 

Í þessu verkefni kynna samstarfsaðilar ERASMUS+ MOB’INNOV  fyrirmyndarverkefni sem snúa að iðn-og starfsnámi ásamt því að skiptast á skoðunum um hvað þarf skóli, félag eða fyrirtæki þurfi að búa yfir til að geta talið sig vera öndvegissetur í starfsmenntun?  

Samstarfsfélagar verkefnisins hafa tekið saman ýmis verkefni sem skipa sér í öndvegi hjá samstarfsfélögunum í MOB‘INNOV . Tilgangurinn með þessu er að efla samstarf, skilning og fá hugmyndir um hvernig hægt er að bæta eigin starfsemi og efla til námsferða.

Fáðu frekari upplýsingar um námsferðir Iðunnar hjá idan@idan.is
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband