Áramót eru jafnan tími til að staldra við, horfa fram á veginn og setja sér ný markmið. Hjá Iðunni fræðslusetri er símenntun lykilþáttur í því að efla faglega færni og styðja fagfólk í að þróast í takt við breyttar kröfur og tækni.
Áhugi á úrum leiddi Kristinn Hall Arnarsson út fyrir landsteinana. Hann stundar nú úrsmíðanám í Danmörku og segir reynsluna vera ævintýri sem hafi styrkt hann bæði faglega og persónulega.
Luiz Lobo, margverðlaunaður fréttamaður er gestur Helen Gray í nýjasta þætti hlaðvarpsins Tækifæri í Evrópu um Mobility without Borders.