Kynnið ykkur úrval vefnámskeiða sem eru opin í sumar og tryggið ykkur pláss á námskeiðum haustannar.
Mikil þróun á sér stað í námi í málm- og véltæknigreinum. Í Bretlandi er boðið upp á nám á meistarastigi í suðufræðum.
Ertu á leiðinni í ferðalag á rafbíl? Sigurður Svavar Indriðason, leiðtogi bílgreina hjá Iðunni fræðslusetri, gefur góð ráð og mælir með ómissandi hjálparöppum fyrir ferðalanga á rafbíl.