Fyrir alla sem vilja geta veitt fyrstu hjálp eða þurfa á endurmenntun að halda í skyndihjálp.
Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.
Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun.
Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.
Ekki er boðið upp á veitingar svo fólk er hvatt til að taka með sér nesti.