Skyndihjálp á Akureyri

Í samstarfi við Rauði Krossinn
Verð fyrir félagsmenn
3.960 kr.
Verð
13.200 kr.
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Fyrir hverja:

Fyrir alla sem vilja geta veitt fyrstu hjálp eða þurfa á endurmenntun að halda í skyndihjálp.

Markmið:

Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.

Lýsing:

Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun.

Aðrar upplýsingar:

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg.

Ekki er boðið upp á veitingar svo fólk er hvatt til að taka með sér nesti.

Staðsetning
Rauði Krossinn við Eyjafjörð, Viðjulundur 2, 600 Akureyri, 600 Akureyri

Fyrirkomulag kennslu
Staðnám
14. maí 2025 kl: 13:00 - 17:00
Námskeiðsmat
Mæting og verkefnavinna
Tengiliður
Valdís Axfjörð - [email protected]
Kennarar Rauða krossins
Kennari
Kennarar Rauða krossins
Kennarar Rauða krossins