image description

Bransadagar

Bransadagar Iðunnar verða haldnir 14.-16.maí í ár og eru helgaðir nýsköpun í iðnaði.  Á bransadögum kynnumst við nýjustu tækni og tólum og boðið verður upp á fjölda fyrirlestra og vinnusmiðja sem styðja við nýsköpun í iðnaði. Við endum dagskrána með fögnuði í húsnæði Iðunnar þann 16.maí og lofum miklu fjöri.

Dagskrá verður kynnt nánar síðar.

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband