Fjarnám

Stafrænt frumnámskeið vinnuvéla - byrjaðu strax

Þetta er netnámskeið sem þátttakendur geta tekið þegar þeim hentar og er haldið af Vinnueftirlitnu.  Þátttakendur skrá sig hjá Iðunni og Iðan skráir þá hjá Vinnueftirlitinu daginn eftir skráningu. Þátttakendur fá senda slóð frá Vinnueftirlitinu með leiðbeiningum.  

Námskeiðið er fyrir starfsfólk í bygginga- og mannvirkjagreinum sem þarf að nota vinnuvélar.  Það veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu. 


HVAR OG HVENÆR

DAGSETNINGKENNTFRÁTILSTAÐSETNING
01.03.2034mið.09:0016:00Fjarnám
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband