Fréttir og fróðleikur
Matreiðslukeppni grunnskóla
Ungir bakaranemar í 4. sæti á heimsmeistaramóti
Eru drónar sendingamáti framtíðarinnar?
Landslið kjötiðnaðarmanna er nýkomið heim frá lærdómsríkri keppni í Sacaramento
Hovdenak Distillery varð til árið 2018 en á sér miklu lengri sögu. Brugghúsið er með þeim fullkomnari á landinu.
Eva María Sigurbjörnsdóttir framleiðslustjóri hjá Eimverk er formaður Samtaka íslenskra eimingarhúsa.
Reykjavík Distillery eimingarhúsið var sett á laggirnar árið 2009 og framleiðir bæði kokteila og sterk vín.
Jóhann Freyr Sigurbjarnason kjötiðnaðarmaður er hér í skemmtilegu viðtali við Ólaf Jónsson sviðstjóra matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR, en Jóhann á sæti í landsliði kjötiðnaðarmanna sem stefnir á heimsmeistarakeppnina í kjötskurði.
Eimverk distillery er fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir viskí, gin og brennivín úr íslensku byggi.
Sigurjón Bragi verður fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Bocuse d‘Or í Búdapest núna í mars. Tiu efstu sætin í Evrópukeppninni ávinna sér rétt til að keppa í aðalkeppninni í Lyon árið 2023.