Fréttir og fróðleikur
Baráttan um íslenskuna
Um hlaðvörp
Google ritvinnslan er mörgum kostum gædd enda vinsæl lausn og mikið notuð. Einn skemmtilegur eiginleiki sem ekki allir vita af er að Google getur „skrifað" texta upp eftir upplestri eða tali.
Það hægt að sækja ótal smáforrit (öpp) á bæði síma og spjaldtölvur til að hlusta á hlaðvörp. Hér er kennt á tvö þeirra.
Flestir hafa væntanlega leitað eftir myndum með aðstoð Google leitarvélarinnar, en vissir þú að það er hægt að gefa Google upp ljósmynd og leita eftir henni eða sambærilegu myndefni?
Google Keep er stórsniðug lausn til að setja saman og halda utan um hvers konar lista, minnismiða, textabúta, myndir eða hvað það nú er sem þú þarft að halda til haga.
Nú er rétti tíminn til að skipuleggja sumarfríið hér innanlands, gönguferðina eða útileguna.
- 12