Fréttir og fróðleikur
Heimsókn í Hovdenak Distillery
Mannauðsmál - einelti og áreitni
Iðan kynnir fyrsta þátttinn í röð myndskeiða um mannauðsmál
Reykjavík Distillery eimingarhúsið var sett á laggirnar árið 2009 og framleiðir bæði kokteila og sterk vín.
Treble er fyrirtæki sem býður bæði upp á lausnir til að bæta hljóðvist í byggingum og betri upplifun fyrir þá sem nota heyrnartæki og fundahátalara. IÐAN kíkti á vettvang og fékk að prófa.
Hverjir eru helstu verkþættir þegar kemur að því að skipta út drenlögnum. Hvaða mannskap þarf í slíkt verk. IÐAN fór á vettvang.
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Sunna Þorsteinsdóttir, vefhönnuður hjá Smartmedia fjalla um vefinn sem markaðstæki lítilla og meðalstórra fyrirtækja í iðnaði.
Síðasta sjálfbærnistreymi ársins var í beinni útsendingu á YouTube fimmtudaginn 16. desember sl. Þá mættu í stúdíóið okkar í Vatnagörðunum fulltrúar frá Klöppum og BYKO.