Fréttir og fróðleikur
Íslendingar eiga að búa í sjálfbærum húsum
Frá hugmynd að Svansvottuðu húsi
Aftur til fortíðar en í anda nútímans
IÐAN fræðslusetur stendur á næstunni fyrir röð streymisfunda í samstarfi við félagasamtökin Grænni byggð.
Byggingariðnaðurinn ber ábyrgð á ansi stórum hluta mengunar í heiminum og þá eru auðlindir að tæmast. Hvað er til ráða? Er sjálfbærni í byggingariðnaði lausnin? Ásgeir Valur Einarsson nýr verkefnastjóri á byggingarsviði fer yfir sjálfbærni í byggingariðnaði.
Guðni Jónsson byggingaverkfræðingur er með trésmíða- og tækninám í grunninn. Í verkfræðináminu heillaðist hann svo að efnisfræði og eins og hann segir sjálfur að þá „tók steypan yfir".
Ingibjörg Kjartansdóttir starfar sem þróunarstjóri BIM hjá Ístak og segir okkur allt um nýja námsleið í byggingargreinum við Háskólann í Reykjavík
Landslagsarkitektinn Björn Jóhannsson er mættur í hlaðvarp vikunnar þar sem viðfangsefnið er garðahönnun og margt fleira.
Vinnueftirlitið hefur tekið í notkun nýja og mjög fullkomna herma sem eru ætlaðir til kennslu til verklegra réttinda á vinnuvélar.