Fréttir og fróðleikur
Pistlar
30. desember 2020
8 vegvísar til þess að þróa leiðtogahæfileika
Bert De Coutere rýndi í þróun leiðtogahæfileika á OEB menntaráðstefnunni í Berlín. Þjálfun og aðferðafræði náms í fyrirtækjum og stofnunum hefur gjörbreyst síðustu ár.
Hlaðvörp
28. september 2020
Markvisst markaðsstarf fyrir einyrkja í iðnaði og lítil iðnfyrirtæki
Ólafur Jónsson er sjálfstætt starfandi ráðgjafi í markaðsmálum. Ólafur hefur aðstoðað einyrkja og lítil fyrirtæki við að byggja upp markvissa stefnu í þessum málum og miðlar hér okkur af langri reynslu sinni.
Hlaðvörp
21. september 2020
Sköpunargleði er lykilþáttur í velgengni fyrirtækja
Birna Dröfn Birgisdóttir er ungur eldhugi þegar kemur að námi og starfi. Hún er viðskiptafræðingur og hefur til viðbótar numið alþjóðaviðskipti og mannauðsstjórnun. Birna stundar nú doktorsnám þar sem að hún rannsakar sköpunargleði og hugmyndafræði þjónandi forystu.
07. september 2020
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir er stjórnenda- og rekstrarráðgjafi hjá Projects og hjálpar m.a. fyrirtækjum að ráða réttu starfsmennina.
29. júní 2020
Lovísa Jónsdóttir hefur nýlokið námi í viðskiptafræði og fjallar lokaritgerð hennar um jafnlaunavottun. Það kemur ekki á óvart að hún láti kjaramál sig varða, því samhliða starfi sínu sem gæðastjóri, er hún í stjórn VR og varamaður í miðstjórn ASÍ.
23. janúar 2018
Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.