Fréttir og fróðleikur
Fréttir
08. maí 2020
Minnt á sjálfbærni pappírs
Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.
Fréttir
02. janúar 2020
Kynningarfundur um raunfærnimat
Fimmtudaginn 9. janúar nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.
Fréttir
03. nóvember 2019
Vinnuvélahermarnir hjá Vinnueftirlitinu
Vinnueftirlitið hefur tekið í notkun nýja og mjög fullkomna herma sem eru ætlaðir til kennslu til verklegra réttinda á vinnuvélar.
04. júní 2019
Í nýjasta tölublaði ECVET (tímarit um einingakerfi í iðn – og starfsnám í Evrópu) birtist grein eftir Helen Gray og fleiri sérfræðinga.
23. janúar 2018
Fimmtudaginn 18. janúar sl. mætti Hörður Helgi Helgason, lögmaður, til okkar í Vatnagarðana og kynnti fyrir starfsmönnum löggjöfina og fyrstu skrefin í vinnunni sem er framundan hjá IÐUNNI í tengslum við innleiðingu á nýrri persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins.