Fréttir og fróðleikur
Hjalti Halldórsson bifreiðasmiður fræðir okkur um filmun og húðun bíla
Iðan fræðslusetur fór á vettvang á bílamessuna í Gautaborg og kynnti sér framtíðarstrauma og tækninýjungar en einnig var tækniháskólinn Chalmers heimsóttur.
Jónas Kári Eiríksson, forstöðumaður vörustýringar hjá Öskju er hér í fróðlegu spjalli
Hreinn Á. Óskarsson og Ólafur G. Pétursson fagstjórar í bíliðngreinum í Borgarholtsskóla hafa sterkar skoðanir á iðnnámi, starfsþjálfun og samvinnu atvinnulífs og skóla.
Jón Heiðar Ríkharðsson vélaverkfræðingur starfar á Iðnaðarsviði EFLU. Hann hefur unnið greiningar á sviði framtíðarlausna í orkuskiptum og er hér í afar fróðlegu spjalli um rafeldsneyti og möguleika þess.
„Þú verður alltaf að hugsa um þetta sem verðmæti en ekki eitthvað ónýtt drasl,“ segir Aðalheiður Jacobsen framkvæmdastjóri Netparta
Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.