Fréttir og fróðleikur
Fjórir af fimm keppendum voru ungar konur
Hildur er fulltrúi Íslands á Norðurlandamóti í málaraiðn
Sveinsbréf afhent á Akureyri
Hópur af áhugasömum nemendum úr Kársnes- og Hólabrekkuskóla í heimsókn hjá Iðunni
Nýsveinar og aðstandendur fjölmenntu á hátíðlega athöfn á Hótel Nordica
13 luku sveinsprófum í húsasmíði og 6 í vélvirkjun.
Markviss þjálfun fagfólks í Mount Lucas fræðslumiðstöðinni á Írlandi hefur vakið eftirtekt fyrir framsækni og góðan árangur. Markmið Mount Lucas er að stuðla að góðum árangri við að fylgja eftir húsnæðisáætlun Íra:Húsnæði fyrir alla.
Iðan fræðslusetur hefur frá árinu 2006 verið í samstarfi við framsækinn iðn- og tækniskóla á Norður-Írlandi, South West College. Í dag snýst samstarfið um að styðja við iðnnema til starfsnáms og til þess að styrkja áherslur nýsköpunar og sjálfbærni í íslensku fræðslustarfi.
Rúmlega 90 manns mættu á afhendingu sveinsbréfa sem fram fór við hátíðlega athöfn í Hofi á Akureyri, fimmtudaginn 5. október sl.
240 nýsveinar útskrifuðust með sveinspróf í þrettán iðngreinum á útskriftarhátíð á Hótel Nordica.