Fréttir og fróðleikur
Prent- og miðlunargreinar
01. febrúar 2022
Hröð þróun markaðsmála í heimsfaraldri og mýkri áhrifavaldar
Kristján Schram markaðssérfræðingur kom í kaffispjall til Kristjönu Guðbrandsdóttur og ræddi um um þróun markaðsmála í heimsfaraldri og sterkari kröfu fólks um innihald og gæði. Kristján segir fyrirtæki huga mun betur en áður að heildinni í markaðsmálum og mörg fyrirtæki hafi ákveðið að gera djarfar en tímabærar breytingar.
Myndskeið
29. nóvember 2021
Markaðsmál - myndskeið í markaðsstarfi
Ólafur Jónsson, ráðgjafi og Arna Þorsteinsdóttir, meðeigandi og þjónustustjóri Sahara auglýsingastofu fjalla um framleiðslu og notkun á myndskeiðum í markaðsstarfi.
Pistlar
16. ágúst 2021
Við erum öll með einn í vasanum
Hjónin Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson halda utan um vinnusmiðjuna Símasögur sem fer fram þann 1. og 8. september næstkomandi.
- 1