Fréttir og fróðleikur
Vilt þú ljúka iðnnámi og taka sveinspróf?
Kynningarfundur um raunfærnimat
Kynningarfundur um raunfærnimat
Hér er upptaka af síðasta kynningarfundi um raunfærnimat þar sem Edda Jóhannesdóttir fagstjóri náms- og starfsráðgjafar IÐUNNAR fer yfir ferlið í heild sinni.
Helen Gray, þróunarstjóra og Rakel Steinvör, náms- og starfsráðgjafa var boðið að flytja erindi um VISKA verkefnið (Visible skills of Adults) á Menntakviku Háskóla Íslands.
Valdimar Jón Sveinsson segir okkur frá raunfærnimati IÐUNNAR og áhuga sínum á akstursíþróttum í þessum fyrsta þriðjudagsþætti hlaðvarps IÐUNNAR fræðsluseturs.
Evrópuverkefninu VISKA (Visible Skills of Adults) lýkur senn og verður lokaráðstefna þess haldin hér á landi þann 4. febrúar 2020.
Fimmtudaginn 9. janúar nk. stendur IÐAN fræðslusetur fyrir kynningarfundi um raunfærnimat. Fundurinn hefst kl. 17.00 og er haldinn í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að Vatnagörðum 20 í Reykjavík. Allir eru velkomnir.
IÐAN fræðslusetur býður upp á raunfærnimat í tíu greinum á haustönn 2017.
IÐAN fræðslusetur útskrifaði tæplega 50 manns úr raunfærnimati að Vatnagörðum 20 í fyrradag. Þátttakendur komu úr ýmsum áttum enda útskrifað úr óvenju mörgum greinum í þetta skiptið.
- 1