Fréttir og fróðleikur
Drónar til gagns og gamans
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
AutoCAD og Inventor
Kynningarfundur um raunfærnimat verður haldinn fimmtudaginn 30. ágúst nk. kl. 17.00 hjá IÐUNNI fræðslusetri að Vatnagörðum 20 í Reykjavík.
Japanski kjötskurðarmeistarinn Yoshinori Ito frá Sapporó í Japan kennir á afar spennandi námskeiði sem kallast Íslenskt lambakjöt með japönskum hætti.
IÐAN fræðslusetur býður upp á sérlega áhugavert námskeið fyrir alla sem vilja fræðast meira um sveppi sem vaxa hér á landi og henta í matargerð.
IÐAN fræðslusetur býður upp á vönduð námskeið fyrir atvinnubílstjóra. Námskeiðin er hægt að sækja bæði í stað- og fjarnámi.
Norræna málmsuðuráðstefnan, The Nordic Welding Conference, verður haldin dagana 23. og 24. ágúst.
Velflestum námskeiðum vorannar er nú lokið hjá IÐUNNI en opið er fyrir skráningu á námskeið í haust á vefnum.
IÐAN fræðslusetur kynnir raf- og blendingsbíla á rafbíladegi IÐUNNAR að Vatnagörðum 20.