image description

Matvæla- og veitingagreinar

Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.

Lærðu að taka flottar myndir á iPhone símann eða einfalda myndavél. Námskeið ætlað þeim sem hafa áhuga á að bæta færni sína í ljósmyndun á iPhone síma eða einfalda myndavél. Áhersla á mikilvægi þess að taka vandaðar myndir fyrir markaðsefni eða bara Instagram síðuna. Námskeiðið er kennt tvo seinniparta, 5 klst. hvorn dag. Félagsfólk Iðunnar sem skráir sig á námskeiðið fær glæsilega matreiðslubók með myndum eftir Karl Petersson að gjöf.

Lengd

...

Kennari

Karl Petersson

Staðsetning

Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31

Fullt verð:

42.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmiðið námskeiðs er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsmenn til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki traust, jákvætt hugarfar, vellíðan og allir hafi tækifæri til að njóta sín.

Lengd

...

Kennari

Þorvaldur Ingi Jónsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

22.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Markmið námskeiðsins er að auka færni þátttakenda við flökun, sem og nýtingu á ýmsum fisktegundum sem veiðast við strendur Íslands.

Lengd

...

Kennari

Hinrik Carl Ellertsson

Staðsetning

Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31

Fullt verð:

18.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband