Fréttir og fróðleikur
Sveinsbréf afhent við hátíðlega athöfn
Nýr vefur Iðunnar í smíðum
Myndbönd eru beittasta vopnið í markaðsefni fyrirtækja
Afar mjótt á munum á Norrænu móti í málaraiðn
Hildur Magnúsardóttir Eirúnardóttir er hrifin af verkefnastýrðu námi í Tækniskólanum og stefnir á sveinspróf og stúdentspróf um áramótin. Iðan fór á vettvang og ræddi við Hildi og Halldór Benjamín Guðjónsson kennara skólans um nám í málaraiðn.
Haustönnin er hafin hjá Iðunni og fjöldinn allur af námskeiðum í boði fyrir fagfólk sem vill efla sig í starfi.
Vilborg Helga mun taka við stöðunni 2. september næstkomandi.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær góða gesti í spjall um notkun myndskeiða í fræðslustarfi.
Við þökkum félagsfólki okkar kærlega fyrir þátttökuna á Bransadögum í ár sem voru helgaðir nýsköpun.
Gerður Pétursdóttir, fræðslustjóri Isavia, fær góða gesti í kaffispjall að ræða um framleiðslu á stafrænu námsefni, námsstjórnunarkerfi og fleira sem snýr að fræðslu fullorðinna.