Fréttir og fróðleikur
Góð aðsókn að Bransadögum Iðunnar
Virðisaukandi þjónusta og vöruþróun hjá Kalda
Málmþrívíddarprentun í Tæknisetri
Ekki missa af reynslusögu Svía á Bransadögum. Hvað gerist þegar risastórt nýsköpunarfyrirtæki hefur starfsemi í litlu bæjarfélagi?
Edda Konráðsdóttir framkvæmdastjóri og einn stofnenda Iceland Innovation Week er viðmælandi okkar í Augnablik í iðnaði.
Elvar Reykjalín er þriðji ættliður saltfiskverkefnda á Hauganesi í Dalvíkurbyggð.
Það var glæsilegur hópur nýsveina sem fékk sveinsbréfin sín afhent á Hilton Reykjavík í dag.
Iðan fór á vettvang á keppni Arctic Challenge á Akureyri en keppt var í matreiðslu, kokteilagerð og kjötiðn. Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá tilurð samtakanna og keppninni sjálfri.
Iðan fræðslusetur fór á vettvang í Kælitækni og hitti Elís H. Sigurjónsson, tæknistjóra fyrirtækisins. Elís segir frá kolsýru-kælikerfi sem fyrirtækið hefur verið að þróa. Kerfið er umhverfisvænt og kælimiðillinn íslenskt hráefni. Tæknin hefur gefið góða raun þegar kemur að nýtni og viðhaldi og getur verið að spara allt að 60% í orkunotkun.