Fréttir
13. júlí 2021

Uppgjörsleiðbeiningar vegna sumarstarfa

Uppgjörsleiðbeiningar vegna sumarstarfa

Nú er uppgjörsleiðbeiningar frá Vinnumálastofnun vegna sumarstarfa námsmanna aðgengilegar.

Vinnumálastofnun hefur gefið út uppgjörsleiðbeiningar fyrir fyrirtæki sem eru þátttakendur í verkefnum sem snúa að átaki stjórnvalda varðandi sumarstörf námsmanna.

Smelltu hér til að sækja leiðbeiningarnar

Fleiri fréttir