Hlaðvörp
08. maí 2025

Stefnumótun í símenntun

Stefnumótun í símenntun

Hlaðvarpsþáttur um nýjustu strauma og tækifæri í starfsþróun, áhrif stafrænnar umbreytingar, hlutverk örviðurkenninga og leiðir til að efla norrænt samstarf á þessu sviði.

Bo Erik Strömback frá Skellefteå Vocational Center og Josefin Born Nilson frá YrkesAkademin í Svíþjóð, Martin Nielsen frá Zealand Business College Danmörku og Jytte Eikenes frá Fagskulen Vestland í Noregi ræða framtíð símenntunar á Norðurlöndum við Helen Gray, leiðtoga Alþjóðamála hjá Iðunni fræðslusetri.

Í þessum hlaðvarpsþætti er velt upp nýjustu straumum og tækifærum í starfsþróun, áhrifum stafrænnar umbreytingar, hlutverki örviðurkenninga og leiðum til að efla norrænt samstarf á þessu sviði.

Þessi norræni hópur fagfólks var hingað kominn til þess að ræða norrænt mennta samstarf undir merkjum Nordplus.

Fleiri fréttir