Styrkir

Fræðslusjóður matvæla -og veitingagreina

Veitingastaður

Félagsmenn fá styrki til náms samkvæmt reglum Matvís um úthlutun endurmenntunar- og námsstyrkja. Félagsmenn eiga rétt á námsskeiðsstyrk sem nemur allt að 40% námskeiðsgjalds en aldrei hærri upphæð en 65.000 kr. á ári. Sótt er um menntasjóð á heimasíðu Matvís.