Hvenær má ég sækja um í sveinspróf?
Hvaða gögnum þarf ég að skila með umsókn um sveinspróf?
Ertu ekki í rafrænni ferilbók heldur á námssamningi eftir eldra kerfi?
Þegar umsóknarfrestur er liðinn fær umsækjandi bréf með upplýsingum um prófstað, dagsetningu, leyfis- og efnisgjald þar sem það á við.
Próftaki sem óskar eftir sérúrræði í sveinsprófi, þarf að hafa samband við náms- og starfsráðgjafa Iðunnar.
Næsta sveinspróf í bakaraiðn er áætlað í janúar 2026 ef næg þátttaka næst, samkvæmt reglugerð 698/2009 9. gr.
Prófþáttalýsing
Sveinsprófsnefnd:
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í bakaraiðn 2023-2027
Næsta Sveinspróf í framreiðslu verður haldið lok mai, byrjun júní 2026.
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í framreiðslu 2023-2027
Næsta sveinspróf í kjötiðn er áætlað í lok mai, byrjun júní 2026 ef næg þátttaka næst, samkvæmt reglugerð 698/2009 9. gr.
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í kjötiðn 2023-2027
Næsta sveinspróf í matreiðslu verður haldið í janúar 2026.
Stjórnarráðið | Sveinsprófsnefnd í matreiðslu 2023-2027