Í vikunni útskrifaðist fyrsti hópur verkstjóra úr nýju námskeiði Iðunnar fræðsluseturs, Verkstjóri í iðnaði – ábyrgð og verksvið. Alls luku tíu þátttakendur náminu, en hópurinn samanstóð af einstaklingum með fjölbreyttan bakgrunn úr iðnaði.
Royal mail birti nýverið rannsókn sem sýnir og sannar að prentmiðillinn nýtur mests trausts af öllum auglýsingamiðlum. Eve Stansell framleiðslustjóri MarketReach hjá Royal Mail ræddi um rannsóknina og þýðingu hennar.