Yfir 100 námskeið eru nú þegar í boði hjá Iðunni á haustönn 2025 og stöðugt fleiri eru að bætast við á vefinn.
Þrettán ungir og efnilegir keppendur taka þátt í Euroskills í Herning í Danmörku í byrjun september.