image description

Sveinspróf

Sveinspróf eru haldin a.m.k. einu sinni á ári í hverri iðngrein ef næg þátttaka næst.  Til að fá frekari upplýsingar um sveinsprófið s.s.  uppbyggingu sveinsprófs og nánari upplýsingar til próftaka velur þú viðeigandi grein hér fyrir neðan. Almennar upplýsingar um sveinspróf er hægt að nálgast hér.

Þegar nemi hefur útskrifast úr skóla og lokið samningsbundnu vinnustaðanámi getur hann sótt um sveinspróf. Með umsókninni þarf að fylgja afrit af burtfararskirteini úr skóla og lífeyrissjóðsyfirlit til að staðfesta vinnustaðanám skv. námssamningi.

Próftaki sem óskar eftir sérúrræði í sveinsprófi þarf að koma í viðtal til náms- og starfsráðgjafa.

SveinsprófTexti
BifvélavirkjunNæsta sveinspróf í bifvélavirkjun verður haldið í 30. maí nk. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019.
PrentunÁætlað er að halda sveinspróf í prentun í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 10. apríl.
LjósmyndunNæsta sveinspróf í ljósmyndun verður haldið í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
Grafísk miðlunÁætlað er að halda sveinspróf í grafískri miðlun í sept/okt. Umsóknarfrestur auglýstur síðar.
BókbandÁætlað er að halda sveinspróf í bókbandi í 22.- 24. maí 2019. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2019.
SnyrtifræðiNæsta sveinspróf í snyrtifræði verður 28. og 29.sept 2019. Bóklega prófið verður haldið 27. sept 2019. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 2019.
HársnyrtiiðnNæsta próf í hársnyrtiiðn verður í september 2019. Bóklega prófið verður 2.september bæði í Reykjavík og á Akureyri. Verklega verður 13. september á Akureyri, 15.september í Hárakademíunni og 21. og 22. september í Tækniskólanum. Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2019.
NetagerðNæsta sveinspróf í netagerð verður haldið 27 og 28. september 2018 er til 01. sept.l 2018.
StálsmíðiNæsta sveinspróf í stálsmíði verður 5. - 7. júní 2019 í Tækniskólanum í Hafnarfirði
VélvirkjunNæsta sveinspróf í vélvirkjun verður haldið haldið 6. - 8. sept. 2019. Umsóknarfrestur er til 01. júli 2019.
RennismíðiNæsta sveinspróf í rennismíði verður í maí/júní 2019. Umsóknarfrestur er til 10.apríl 2019
BlikksmíðiNæsta sveinspróf í blikksmíði verður í maí/júní 2019. Umsóknarfrestur er til 10.apríl 2019
MatreiðslaSveinspróf í matreiðslu verður dagana 27. - 28. maí og 3. - 4. júní í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi.
KjötiðnVerklegt sveinspróf í kjötiðn verður 27. - 29. maí í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Tímasetning á skriflegu prófi verður gefin út síðar.
FramreiðslaSveinspróf í framreiðslu verður dagana 27. - 28. maí og 3. - 4. júní í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi.
BakaraiðnVerklegt sveinspróf í bakaraiðn verður 27. - 29. maí í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Tímasetning á skriflegu prófi verður gefin út síðar.
SöðlasmíðiNæsta sveinspróf í söðlasmíði verður haldið í maí/júní 2019 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019.
SkósmíðiNæsta sveinspróf í skósmíði verður haldið í maí/júní 2019 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019.
KjólasaumurNæsta sveinspróf í kjólasaumi verður haldið í 3. - 7. júní nk. Umsóknarfrestur var til 10. apríl 2019.
KlæðskurðurNæsta sveinspróf í klæðskurði verður haldið í maí/júní 2019 ef næg þátttaka næst. Umsóknarfrestur er til 10. apríl 2019.
Gull- og silfursmíðiNæsta sveinspróf í gull- og silfursmíði verður haldið dagana 27. til 31. maí nk. Umsóknarfrestur var til 10. apríl 2019.
Veggfóðrun og dúkalögnNæsta sveinspróf í veggfóðrun og dúkalögn verður haldið í maí/júní. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
MúraraiðnNæsta sveinspróf í múraraiðn verður haldið í Tækniskólanum: 27 – 28 – 29 – 30 – 31.maí. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
HúsgagnasmíðiNæsta sveinspróf í húsgagnasmíði verður haldið í Tækniskólanum: 3 – 6. Júní, Skriflegt próf verður 21.maí kl.9:00, hjá IÐUNNI fræðslusetri, Vatnagörðum 20. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
HúsasmíðiNæsta sveinspróf í húsasmíði verður haldið 30 – 31.maí og 1.júní. í öllum skólum. Prófsýning: 3. júní. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
BifreiðasmíðiNæsta sveinspróf í bifreiðasmíði verður haldið í 3. og 4. júní 2019. Umsóknarfrestur var til 10. apríl 2019
BílamálunNæsta sveinspróf í bílamálun verður haldið í 31. maí og 1. júní nk. Umsóknarfrestur var til 10.apríl 2019
MálaraiðnNæsta sveinspróf í málaraiðn verður í Reykjavík, Vatnagörðum 20, 20 – 21 – 22 – 23 – 24.maí. Gefinn er tími til að fara í útskrift. Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
PípulagnirNæsta sveinspróf í pípulögnum verður haldið í Reykjavík, Vatnagörðum 20, 3 – 4 – 5.júní. Verkmenntaskóli Akureyrar fyrra próf: 22 – 23 – 24.maí,/ seinna próf: 27 – 28 – 29.maí. Skriflegt próf 17.maí allir.Umsóknarfrestur er til 1.apríl.
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband