Hlaðvörp
07. maí 2025

Ævintýri í Evrópu með Erasmus+

Ólöf Ólafsdóttir, konditor, og Andrea Ylfa Guðrúnardóttir, matreiðslunemi og framreiðslumeistari, spjalla um ástríðuna sína fyrir eftirréttum og hvernig Erasmus+ námsmannaskipti hafa hjálpað þeim að elta draumana.

Í þessum þætti hittum við Ólöfu Ólafsdóttur, konditor með brennandi ástríðu fyrir eftirréttum, og Andreu Ylfu Guðrúnardóttur, matreiðslunema og framreiðslumeistara sem elskar að skapa eitthvað girnilegt. Þær segja frá því hvernig Erasmus+ námsmannaskipti opnuðu fyrir þeim dyr út í Evrópu, nýjar upplifanir og fullt af sætum ævintýrum – bókstaflega!

Fleiri fréttir