Haustönnin er hafin hjá Iðunni og fjöldinn allur af námskeiðum í boði fyrir fagfólk sem vill efla sig í starfi.
Skráning er hafin á námskeið haustannar og nú er um að gera að nýta tækifærið, kynnast nýjum hugmyndum, dýpka eigin þekkingu og öðlast nýja færni.
Í ágúst eru nokkur áhugaverð námskeið í boði, sum sérhæfð og önnur almennari eðlis: