Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst:
Í matreiðslu, framreiðslu, bakaraiðn og kjötiðn í janúar 2026. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2025
Í byggingagreinum í janúar 2026. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2025
í blikksmíði í júní 2026. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 2026
Í vélvirkjun í febrúar 2026. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2025
Í veiðafærartækni í september/október. Umsóknarfrestur var til 15. ágúst 2025
Í stálsmíði í ágúst/sept 2026. Umsóknarfrestur er til 15. júní 2026
Í snyrtifræði í september/október. Umsóknarfrestur var til 10. ágúst 2025
Í hársnyrtiiðn í september/október. Umsóknarfrestur var til 10. ágúst 2025
Í bifreiðasmíði og bílamálun í júní 2026. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2026
Í bifvélavirkjun í 2- 4. október 2025. Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2025
Í hönnunar og handverksgreinum í júní 2026. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2026
Sækja um hér
Nánari upplýsingar og dagsetningar verða birtar á vef Iðunnar um leið og þær liggja fyrir. Athugið að ekki er tekið við umsóknum eftir að umsóknarfrestur er liðinn.