Þakka ykkur kærlega fyrir samfylgdina á árinu.
Jólakveðjuna okkar í ár teiknaði prentsmiðurinn Hulda Sól Magneudóttir. Hún starfar á auglýsingastofunni Pipar og lauk sveinsprófi með hæstu einkunn í prentsmíði fyrir tveimur árum síðan undir leiðsögn Hilmars Sveinssonar prentsmiðs sem einnig starfar á Pipar. Hún hefur undanfarið stundað framhaldsnám í prentgreinum í Þýskalandi á styrk úr Prenttæknisjóði.
Við óskum ykkur ánægjulegrar hátíðar. Nú förum við í jólafrí.
Opið verður á Þorláksmessu til kl. 14 og minnum við á að skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs eru lokaðar milli jóla og nýárs. Við opnum 5. janúar kl. 9. Opening hours are 9:00–14:00 on December 23. Iðan is closed between Christmas and New Year. We reopen on January 5.