Fræðsla - Fræðslumolar
02. júlí 2025

Hleðsla rafbíla á ferðalagi

Hleðsla rafbíla á ferðalagi

Ertu á leiðinni í ferðalag á rafbíl? Sigurður Svavar Indriðason, leiðtogi bílgreina hjá Iðunni fræðslusetri, gefur góð ráð og mælir með ómissandi hjálparöppum fyrir ferðalanga á rafbíl.

„Flestir sem eiga rafbíl hlaða hann heima hjá sér og eru þá að nota heimahleðslustöðvar. Það kallar á breytt hugarfar þegar farið er í ferðalög og þá þarf að átta sig á því hvar hleðslustöðvar eru staðsettar og hvaða aðilar bjóða upp á þær,“ Segir Sigurður Svavar sem fer yfir helstu atriði sem þarf að hafa í huga í þessu fræðslumyndskeiði sem óvanir rafbílaeigendur ættu að horfa á áður en lagt er í hann!

Fleiri fréttir