None
22. apríl 2020

Ljúfir tónar Ragnheiðar Gröndal í frímínútum á föstudegi

Ljúfir tónar Ragnheiðar Gröndal í frímínútum á föstudegi

Ragnheiður Gröndal heldur hádegistónleika í næstu frímínútum á föstudegi hjá IÐUNNI.

Frímínútur á föstudegi er uppátæki sem var ætlað til að létta lund landsmanna í samkomubanni og lýkur í apríl. Við þökkum ykkur frábærar viðtökur og höldum áfram að bjóða ykkur upp á skemmtilegar nýjungar sem nýtast ykkur í leik og starfi. Fylgist með.

Fleiri fréttir