Fréttir
08. apríl 2025

Löggilding mannvirkjahönnuða haldið í nóvember

Löggilding mannvirkjahönnuða haldið í nóvember

Námskeiðið Löggilding mannvirkjahönnuða sem til stóð að halda í fjarnámi í vor frestast fram á haustönn 2025.  

Frestunin er til komin vegna endurskoðunar á myndböndum og kennsluefni námskeiðsins sem um sumt var orðið ónákvæmt í ljósi breytinga sem orðið hafa á byggingarreglugerð undanfarin ár.  Stefnt er að því að námskeiðið hefjist í nóvember nk. Sótt er um þátttöku á heimasíðuHMS.

Fleiri fréttir