image description

Málm- og véltæknigreinar

Málm og véltæknisvið IÐUNNAR sinnir símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða IÐUNNAR.

Að loknu námskeiðinu þekkir þú hvernig kælimiðli er tappað af og bætt á kælikerfi, hvernig smurolíu er tappað af og bætt á kælipressur, innstillingu há- og lágþrýstiliða, hlutverk þurrkara og þurrkaraskipta og grunnatriði bilanaleitar. Með þessa þekkingu að vopni geturðu bætt kælimiðli á kæli- og frystikerfi, skipt um smurolíu, stillt há- og lágþrýstiliða, skipt um þurrkara og leitað bilana í kerfum.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta er ein algeingasta aðferð sem notuð er til þess að finna yfiborðssprungur í málmum, sérstaklega málmum sem ekki segulmagnast. Aðferðin byggir á því að litaðir vökvar með litla yfirborððspennu geta vegna hárpípukrafti þrengt sér inní þröngar sprungur. Síðan er litaði vökvinn dreginn út úr sprungunum með sérstökum efnum og sést liturinn á þeim og gefur til kynna að sprunga sé undiir. Vottunin líkur með prófi þar sem þáttakendur verða að ná 80% Kennari: Les Riches frá Cdais. Á námskeiðinu verða notuð umhverfisvæn efni frá NDT Italia

Lengd

...

Kennari

Ekki skráður

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

660.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

220.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband