image description

Málm- og véltæknigreinar

Málm og véltæknisvið IÐUNNAR sinnir símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða IÐUNNAR.

Þetta námskeið veitir bókleg réttindi á lyftara með 10 tonna lyftigetu og minna, dráttarvélar með tækjabúnaði og minni gerðir jarðvinnuvéla (4 tonn og undir), körfukrana, steypudælur, valtara, útlagningarvélar fyrir bundið slitlag og hleðslukrana á ökutækjum með allt að 18 tonna lyftigetu.

Lengd

...

Kennari

Leiðbeinendur Vinnueftirlitsins

Staðsetning

Fjarnámskeið í Teams

Fullt verð:

48.200 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Farið verður yfir notkun á hinu frábæra forriti frá Kemppi sem heitir WeldEye. En WeldEye hentar öllum fyrirtækjum í málmsuðu af hvaða stærð sem er, sem þurfa að uppfylla málmsuðustaðal s.s. ISO, ASME og AWS. Það er notað fyrir utanumhald á suðuskírteinum og suðuferlum auk framlengingar á hæfni starfsmanna. WeldEye er verkfæri sem veitir fyrirtækjum yfirsýn og stjórnun á öllum suðuaðferðum. Þá heldur það einnig utan um vottanir suðumanna og eftirlitsmanna, skýrslugerð o.fl. Þá heldur það utanum og gefur 100% áreiðanlegar upplýsinga varðandi allar suður sem framkvæmdar eru í fyrirtækinu. Einnig verður farið í nýjungar í suðumálum hjá Kemppi. Námskeiðinu verður í streymi á netinu (á ensku). Fyrirlesari verður Torben Hinriksen sölustjóri hjá Kemppi í Danmörku. Námskeiðið er án endurgjalds en skráningar er krafist.

Lengd

...

Kennari

Kennari frá IÐUNNI

Staðsetning

Fjarnám

Fullt verð:

kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verður farið í bilanagreiningu, slitmælingar, pinnasuðu, mig/mag-suðu, tig-suðu, logsuðu og kveikingu. Einnig verður farið yfir gömul próf.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

35.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

35.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband