image description

Málm- og véltæknigreinar

Markmið Iðunnar fyrir málm- og véltæknigreinar er að sinna símenntun fyrir málm- og véltækniðnað á Íslandi. Félagar í FIT, VM og Félagi málmiðnaðarmanna á Akureyri njóta niðurgreiddra námskeiða Iðunnar.

Frábært námskeið fyrir alla þá sem vilja getað teiknað í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar. Fusion 360 er forrit frá Autodesk. Vinnuumhverfið er því kunnuglegt þeim sem hafa unnið í AutoCad og Inventor.

Lengd

...

Kennari

Ingi Einar Jóhannesson (Ingi Bekk)

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður nú suðumönnum að taka suðupróf hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuprófsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að suðupróf er tekið fær suðumaður vottað suðuskírteini ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðupróf skv. verðskrá TUV.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

56.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

14.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður fyrirtækjum og einstaklingum að vinna suðuferla til vottunar hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuferilsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að rannsóknarstofa TUV hefur viðurkennt ferilinn með viðeigandi prófunum fær fyrirtæki/einstaklingur vottaðan suðuferil ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðuferla skv. verðskrá TUV.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

56.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

14.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Það hefur reynst mörgum torvelt að fara beint í suðupróf og því bíður Iðan fræðslusetur þeim sem hyggjast taka suðupróf að fá kennslu og undirbúning fyrir prófið. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir suðupróf þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Margt ber að hafa í huga áður en fyrirtæki eða einstaklingar fara í að fá suðuferla vottaða. Iðan fræðslusetur bíður þeim sem ætla að fá suðuferla vottaða upp á kennslu og undirbúning við gerð suðuferla og hvernig best er að standa að undirbúningi fyrir verkefnið. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir gerð suðuferla þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni MIG/MAG- suðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú færð þekkingu á meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Að því loknu ertu fær um að stilla suðuvélar, velja rétt gas, meta og mæla gasflæði, sjóða einfaldar MIG/MAG-suður (stúfsuður og kverksuður), ásamt því að beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á þessu námskeiði færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni í TIG-suðu en einnig verður farið í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú lærir að meðhöndla málma fyrir og eftir suðu.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu verða kennd grunnatriði í þrívíddarprentun. Unnið verður með allt ferlið í notkun 3D prentara þ.e. umgengni og notkun prentarans, hönnun verkefna og tölvuvinnsla. Þátttakendur nota Fusion 360 teikniforritið, teikna hlut og prenta út, sækja verkefni á netið og prenta. Þátttakendur setja saman FLSUN V400 prentara, nota hann í verkefnum og taka með heim í lok námskeiðs. Prentarinn er hluti af námskeiðsgjöldum. Tilgangurinn er að þátttakendur geti haldið áfram eftir að námskeiðinu lýkur og aukið þekkingu sína og getu í 3D prentun og 3D teikningu. Í boði er að tveir vinni saman með einn prentara. Vinnufélagar eða vinir geta þannig farið í gegnum námskeiðið saman. Verð fyrir námskeiðið sem "partner" er 80.000 og 20.000 fyrir félagsmann Iðunnar. Fyrir þessa skráningu þarf að hafa samband við umsjónarmann námskeiðsins. Á þessu námskeiði gilda ekki gjafabréf eða önnur afsláttarkjör en niðurgreiðsla til félagsfólks Iðunnar fræðsluseturs.

Lengd

...

Kennari

Jóhannes Páll Friðriksson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

65.000 kr.-

Fullt! - Skrá mig á biðlista! Nánari upplýsingar

Efniseiginleikar áls eru mjög frábrugðnir öðrum málmum og suða einnig. Farið er yfir efnisfræði áls og eiginleika. Fjallað um suðuaðferðir, prófanir og ýmsa samsetningar möguleika. Farið er í meðhöndlun efnis, hreinsun, undirbúning suðu og suðugæði. Í verklega hlutanum er soðið með TIG og MIG-suðuaðferðum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

40.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

10.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Á námskeiðinu færð þú þekkingu á bóklegum og verklegum grunni MIG/MAG- suðu, farið verður í grunnatriði rafmagnsfræðinnar varðandi suðu. Þú færð þekkingu á meðhöndlun málma fyrir og eftir suðu. Að því loknu ertu fær um að stilla suðuvélar, velja rétt gas, meta og mæla gasflæði, sjóða einfaldar MIG/MAG-suður (stúfsuður og kverksuður), ásamt því að beita öryggisákvæðum á vinnustað.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

50.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

12.500 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

ONLINE Brúkranar sem lyfta meiru en 5 tonnum urðu réttindaskyldar vinnuvélar 1. október 2021. Þetta gerðist með nýjum reglum sem eru númer 1116. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið er í boði á íslensku, ensku og verður í boði á pólsku fljótlega.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Grunnnámskeið vinnuvéla veitir bókleg réttindi á allar stærðir og gerðir réttindaskyldra vinnuvéla á Íslandi. Námskeiðið er alltaf í gangi, þú getur byrjað þegar þú vilt. Námskeiðið fer 99% fram í fjarnámi, aðeins lokaprófið er í kennslustofu hjá Vinnuverndarskólanum, á vinnustöðum eða í fjarnámsmiðstöð eftir samkomulagi.

Lengd

...

Kennari

Vinnuverndarnámskeið ehf

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

60.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

15.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Frábært námskeið fyrir alla þá sem vilja getað teiknað í tölvu án mikils tilkostnaðar. Fusion 360 forritið er hægt að nálgast endurgjaldslaust og fá nemendur kennslu í að setja það upp. Námskeiðið er byggt upp með þarfir málm- og véltæknigreina í huga en það nýtist öllum sem hafa gaman af því að hanna og teikna upp hugmyndir sínar. Á námskeiðinu er sér kafli um hvernig á að vista teikningar til þrívíddarprentunar. Fusion 360 er forrit frá Autodesk. Vinnuumhverfið er því kunnuglegt þeim sem hafa unnið í AutoCad og Inventor.

Lengd

...

Kennari

Ingi Einar Jóhannesson (Ingi Bekk)

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

5.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður nú suðumönnum að taka suðupróf hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuprófsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að suðupróf er tekið fær suðumaður vottað suðuskírteini ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðupróf skv. verðskrá TUV.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

56.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

14.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Iðan fræðslusetur í samstarfi við TUV-Nord býður fyrirtækjum og einstaklingum að vinna suðuferla til vottunar hjá viðurkenndum samstarfsaðila TUV hér á Íslandi. Hlutverk Iðunnar felst í því að sjá um yfirsetu við framkvæmd suðuferilsins og afhendingu prófgagna til rannsóknarstofu TUV. Eftir að rannsóknarstofa TUV hefur viðurkennt ferilinn með viðeigandi prófunum fær fyrirtæki/einstaklingur vottaðan suðuferil ásamt reikningi frá TUV-Nord. Kennarar geta gefið upplýsingar um verð fyrir mismunandi suðuferla skv. verðskrá TUV.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

56.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

14.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Það hefur reynst mörgum torvelt að fara beint í suðupróf og því bíður Iðan fræðslusetur þeim sem hyggjast taka suðupróf að fá kennslu og undirbúning fyrir prófið. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir suðupróf þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Margt ber að hafa í huga áður en fyrirtæki eða einstaklingar fara í að fá suðuferla vottaða. Iðan fræðslusetur bíður þeim sem ætla að fá suðuferla vottaða upp á kennslu og undirbúning við gerð suðuferla og hvernig best er að standa að undirbúningi fyrir verkefnið. Þjálfun getur farið fram í fyrirtækjum eða í húsakynnum Iðunnar fræðsluseturs. Með þessu móti hafa allir jafna möguleika óháð staðsetningu. Þeir sem óska eftir undirbúningsnámskeiði fyrir gerð suðuferla þurfa að hafa samband við kennara og finna tíma sem hentar báðum aðilum.

Lengd

...

Kennari

Hilmar Brjánn Sigurðsson

Staðsetning

Ekki skráð

Fullt verð:

NaN kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

NaN kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Þetta námskeið er fyrir aðila sem að koma útfærslu og uppsetningu á loftræsikerfum í byggingum. Í námskeiðinu verður sett áhersla á loftræsingu íbúðarhúsnæðis. Farið verður yfir mismunandi gerðir loftræsilausna, mikilvægi loftræsingar, loftgæði, orkunotkun, reglugerðarkröfur og mismunandi möguleika við stýringu. Skoðum sérstaklega úrfærslur á loftskiptakerfum í nýju íbúðarhúsnæði. Á námskeiðinu er gert ráð fyrir virkri þátttöku þeirra sem taka þátt í umræðum varðandi lausnir.

Lengd

...

Kennari

Eiríkur Ástvald Magnússon, byggingaverkfræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

20.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

5.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Nýtt

Hér lærir þú að þekkja vinnsluhætti rennibekkja, bor- og fræsivéla, öryggis- og umgengnisreglur, umhirðu og meðferð úrgangs.

Lengd

...

Kennari

Bjarki Bjarnason

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

100.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

25.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

Inntak námskeiðsins er miðað við undirbúning til hæfnisvottunar í kæli- og frystitækni samkvæmt opinberum kröfum (nr. 1066/2019, 517/2014, 590/2018 og 2067/2015 um flúoraðar gróðurhúsalofttegundir). Námskeiðið endar með mati til vottunar hjá UST. Kennsla: Tveir dagar 09.00 - 16.00 Próf í samráði við kennara: 6 klst.

Lengd

...

Kennari

Kristján Kristjánsson, tæknifræðingur

Staðsetning

IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20

Fullt verð:

250.000 kr.-

Verð til aðila IÐUNNAR:

120.000 kr.-

SKRÁ MIG Nánari upplýsingar

+ Fleiri námskeið
Hafa samband

Hafðu samband

Netspjall Fljótleg leið til að hafa samband