Matvæla- og veitingagreinar
Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.
Lærðu að taka flottar myndir á iPhone símann eða einfalda myndavél. Þetta námskeið er hannað fyrir fagfólk í matvæla- og veitingabransanum sem vill efla ljósmyndakunnáttu sína með iPhone eða einfaldri myndavél. Áherslan er á að ná gæðamyndum fyrir markaðsefni, samfélagsmiðla og annað sjónrænt efni. Námskeiðið er kennt þrjá seinniparta, 4 klst. af kennslu og verklegum æfingum.
Lengd
...Kennari
Karl PeterssonStaðsetning
Hús Fagfélaganna, Stórhöfða 31Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið námskeiðs er að auka skilning og hæfni stjórnenda og starfsmenn til að skapa og innleiða leiðtogamenningu. Það ríki traust, jákvætt hugarfar, vellíðan og allir hafi tækifæri til að njóta sín.