Matvæla- og veitingagreinar
Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.
Á námskeiðinu er fjallað um helstu vínþrúgur, um ræktun og framleiðslu vína. Farið yfir mismunandi vínstíla, um geymslu á vínum og framreiðslu þeirra. Greining á einkennum vína og vínsmakk. Kennslan fer fram á ensku.
Lengd
...Kennari
Manuel SchembriStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Markmið námskeiðsins er að þjálfa færni við að setja upp fjölbreytta, ferska og bragðgóða salatbari. Farið er yfir meðhöndlun hráefnis, hvernig megi breyta áherslum og uppsetningu á salatbörum með einföldum hætti, fjallað er um samsetningu á hráfæðissalötum, vegan salöt og almennt um góða nýtingu á hráefni og fl. Námskeiðið er á formi sýnikennslu og byggir á virkri þátttöku.