Matvæla- og veitingagreinar
Markmið Iðunnar fyrir matvæla- og veitingagreina er að stuðla að bættri menntun og hæfni starfsmanna í hótel- og matvælagreinum sem auki gæði og framleiðni og leiði til betri samkeppnisstöðu fyrirtækja og bættra lífskjara.
Extensive service course for front line employees working in restaurants.
Lengd
...Kennari
Jóhanna Hildur ÁgústsdóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Intensive management course for experienced shift managers or shift managers with high management responsibility.
Lengd
...Kennari
Jóhanna Hildur ÁgústsdóttirStaðsetning
IÐAN fræðslusetur, Vatnagörðum 20Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Þetta námskeið er fyrir starfsfólk í matvæla og veitingagreinum þar sem hraðin er mikill og kulnun algeng. Þetta námskeið er hugsuð sem forvörn gegn kulnun, örmögnun og veikindum sem tengjast streitu og álagi ásamt fræðsla um taugakerfið, streitukerfið og slökunarkerfið.
Lengd
...Kennari
Hugrún Linda GuðmundsdóttirStaðsetning
Heillandi Hugur Hlíðasmári 14Fullt verð:
Verð til aðila IÐUNNAR:
Ítarlegt vaktstjóranámskeið fyrir vaktstjóra sem bera mikla ábyrgð eða háan starfsaldur.