Morgunverðarfundi um Internet hlutanna, sem átti að halda þann 18. janúar nk. verður frestað.
Morgunverðarfundi um Internet hlutanna, sem átti að halda þann 18. janúar nk. verður frestað. Fyrsti morgunverðarfundurinn á vorönn 2018 í fundarröðinni um fjórðu iðnbyltinguna verður því haldinn þann 15. febrúar nk. Þá verður fjallað um þrívíddarprentun.