Fréttir
22. desember 2022

Opnunartími Iðunnar um jól og áramót

Opnunartími Iðunnar um jól og áramót

Skrifstofur Iðunnar fræðsluseturs loka kl. 14.00 í dag, 23. desember. Skrifstofur okkar verða lokaðar á milli jóla og nýárs. Við opnum aftur mánudaginn 2. janúar kl. 9.00.

Við hvetjum þig til að taka þátt í jólagetrauninni okkar á Facebook og eiga möguleika á að vinna bröns fyrir tvo á Monkeys.

Smelltu hér til að taka þátt.

Gleðilega hátíð.

Starfsfólk Iðunnar fræðsluseturs

Fleiri fréttir