Hlaðvörp
16. janúar 2024

Sketchup alla leið

Sketchup alla leið

Björn Jóhannsson landslagsarkitekt er hér í fróðlegu spjalli

Sketchup er skemmtilegt og aðgengilegt forrit fyrir hönnun og teikningu í þrívídd.

Forritið er mikið notað af iðnaðarmönnum, arkitektum, listafólki, fólki í kvikmyndagerð, og sérfræðingum í þrívíðri prentun.

Sketchup nýtist frá einfaldri hugmyndavinnu og upp í myndir, myndskeið og sýndarveruleika sem líkist raunveruleikanum.

Björn hefur gríðarlega reynslu í notkun forritsins og bendir hér á skemmtilega notkunaramöguleika, sem fólk í iðnaði getur nýtt sér við vinnu sína. 

Fleiri fréttir