Fréttir
19. nóvember 2025

Til hamingju nýsveinar!

Til hamingju nýsveinar!

Alls fengu 84 nýsveina í 8 iðngreinum sveinsbréfin sín afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í gær.

Sveinsbréf voru afhent í eftirfarandi iðngreinum:

Prentsmíði: 6

Ljósmyndun: 4

Blikksmíði:3

Stálsmíði: 8

Vélvirkjun: 20

Bifvélavirkjun: 15

Hársnyrtiiðn: 17

Snyrtifræði: 11

Að lokinni afhendingu skemmtil Birna Rún leikkona gestum og var glatt á hjalla. Meistara- og fagfélög afhentu verðlaun fyrir framúrskarandi námsárangur.

Iðan óskar nýsveinum innilega til hamingju með áfangann.

Fleiri fréttir