Fréttir og fróðleikur
16. apríl 2025
Páskar
15. apríl 2025
Alltaf draumurinn að klára námið
Arnar Þorsteinsson hefur starfað við málningarvinnu síðastliðin 25 ár. Hann fór í framhaldsskóla á sínum tíma og ætlaði sér alltaf klára námið og verða málari en eins og hjá svo mörgum þá gekk það ekki eftir.
11. apríl 2025
Nýir tímar - ný hæfni
Hringborðsumræður með sérfræðingum í hótel-, veitinga og ferðaþjónustugreinum.
31. mars 2025
Gervigreind hefur á örfáum árum breyst úr hugmynd úr vísindaskáldskap yfir í ómissandi þátt í daglegu lífi.
27. mars 2025
Hefur þú einhvern tímann séð barþjón kasta flöskum á loft og grípa fimlega á meðan hann töfrar fram ótrúlegustu drykki án þess að blikna? - þá hefur þú kynnst „flair“.
25. mars 2025
Alls fengu 138 nýsveinar í sex iðngreinum sveinsbréfin sín afhent við hátíðlega athöfn á Hilton Reykjavík Nordica í dag.
13. mars 2025
Dagana 13.–15. mars 2025 fer fram Mín framtíð 2025, Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardalshöll og framhaldsskólakynning.
12. mars 2025
Iðan fræðslusetur býður fagfólki í símenntun á áhugavert stefnumót við norræna fræðsluaðila <br/>miðvikudaginn 26. mars nk.