Fréttir og fróðleikur
Um íslenska tölvuleikjaiðnaðinn
Nýtt vefnám í umbúðahönnun
Gerði tónlistarmyndband eftir námskeið hjá IÐUNNI
Hvers vegna hætti IKEA að prenta vörulista sinn sem hefur komið út frá árinu 1951? Kristján Schram markaðsráðgjafi er gestur í kaffispjallinu í Augnabliki í iðnaði og rýnir í ákvörðun IKEA og þróun í útgáfu markaðsefnis
„Það eru engar sætatakmarkanir í stafrænum heimi,“ segir Hrafnhildur Sif Sverrisdóttir forstöðumaður veflausna hjá Advania um metfjölda þátttakenda á ráðstefnunni.
Auglýsingastofan VORAR fékk það skemmtilega hlutverk að hanna þrjá nýja konfektmola fyrir Nóa-Siríus. Augnablik í iðnaði lék forvitni á að vita hvernig hönnuðir nálgast svo krefjandi verkefni sem væntanlega stór hluti þjóðarinnar hefur skoðun á.
„Allir geta búið til hreyfimyndir,“ segir Steinar Júlíusson hreyfihönnuður, nýr kennari á prent- og miðlunarsviði IÐUNNAR sem útskýrir mikilvægi slíkrar hönnunar í markaðsstarfi og segir frá verkefnum sínum.
„Við hvetjum alla landsmenn til þess að skella sér í birkimó, safna birkifræum og breiða birkiskógana út á ný,“ segir Ingibjörg Steinunn Ingjaldsdóttir annar eiganda Prentmet Odda en í dag fer af stað landsátak á degi Íslenskrar náttúru.
Plaköt með verkum Mats Gustafson vekja athygli. „Grænu sporin eru okkur mikilvæg,“ segir Vala Karen Guðmundsdóttir hjá Listasafni Íslands sem prentar allt efni sitt innanlands.
Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.