Fréttir og fróðleikur
Fréttir
28. ágúst 2020
Grænu sporin mikilvæg
Plaköt með verkum Mats Gustafson vekja athygli. „Grænu sporin eru okkur mikilvæg,“ segir Vala Karen Guðmundsdóttir hjá Listasafni Íslands sem prentar allt efni sitt innanlands.
Hlaðvörp
11. júní 2020
Svanur Jóhannesson og prentsaga Íslands
Svanur Jóhannesson er sonur Jóhannesar úr Kötlum. Hann er rúmlega níræður og gaf nú á dögunum út Prentsmiðjubókina þar sem hann fjallar um prentsögu Íslands í máli og myndum.
Hlaðvörp
09. júní 2020
Kaffispjall við Inga Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR.
08. maí 2020
Guðmundi Inga Guðbrandssyni, umhverfis- og auðlindaráðherra, var afhent fræðslurit um sjálfbærni pappírs í lýðveldisgarðinum í dag.
24. apríl 2020
Haukur Már Haraldsson tók vel á móti okkur í Prentsögusetrinu á Laugavegi.