Fréttir og fróðleikur
Tækninýjungar á bílamessunni í Gautaborg
Orkuskipti í bílgreinum
Nám í bíliðngreinum, staða og framtíðarhorfur
Jón Heiðar Ríkharðsson vélaverkfræðingur starfar á Iðnaðarsviði EFLU. Hann hefur unnið greiningar á sviði framtíðarlausna í orkuskiptum og er hér í afar fróðlegu spjalli um rafeldsneyti og möguleika þess.
„Þú verður alltaf að hugsa um þetta sem verðmæti en ekki eitthvað ónýtt drasl,“ segir Aðalheiður Jacobsen framkvæmdastjóri Netparta
Þeir Valur Helgason og Gunnlaugur Jónsson bifreiðasmiðir eru með áralanga reynslu í réttingum bíla og segja þeir umhverfi breytast hratt. Vinnubrögðin þurfa að fylgja því eftir.
Netpartar ehf. er umhverfisvæn endurvinnsla þar sem áhersla er lögð á að nýta allt hráefni sem fellur til úr bifreiðum sem teknar hafa verið úr notkun.
Mikilvægt er að endurmennta fólk svo það geti tekist á við breyttar áherslur í sínum störfum segja kennarar og verkfræðingar frá GTC í Gautaborg, en þau vinna náið með Volvo í Svíþjóð.
Hér sýnir Sigurður Svavar Indriðason, sviðsstjóri bílgreinasviðs IÐUNNAR fræðsluseturs, hvernig á að undirbúa rafbíl fyrir viðgerð.
Sigurður Svavar Indriðason sviðsstjóri bílgreinasviðs skrifar um stöðuga þróun öryggiskerfa og sjálfkeyrandi bíla.