Fréttir og fróðleikur
Nýtt námskeið í loftþéttleikamælingum í haust
Byggt úr hampsteypu á Íslandi
Löggildingarnámskeið fyrir mannvirkjahönnuði
Fróðlegt spjall þar sem m.a. kemur fram að gæðakerfi getur verið afar öflugt stjórntæki sé það rétt notað.
Samstarfsverkefni stjórnvalda og hagaðila byggingariðnaðarins um vistvænni mannvirkjagerð
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska löggildingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar til að gera aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og 26.gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður haldið í nóvember 2022. Námskeiðið er kennt í fjarkennslu.
Iðan er aðili að samstarfsverkefni þrettán landa um nýsköpun og góða starfshætti í málaraiðn.
Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir er svokallaður stígvéla-líffræðingur, sem þýðir að hún vinnur ekki á rannsóknarstofu heldur er hún úti á örkinni.
Svanur Karl Grjetarsson húsasmíðameistari og framkvæmdastjóri MótX er hér í fróðlegu spjalli við Ólaf Ástgeirsson, sviðsstjóra bygginga- og mannvirkjasviðs IÐUNNAR um sveinspróf.
Treble er fyrirtæki sem býður bæði upp á lausnir til að bæta hljóðvist í byggingum og betri upplifun fyrir þá sem nota heyrnartæki og fundahátalara. IÐAN kíkti á vettvang og fékk að prófa.