Fréttir og fróðleikur
Sjálfkeyrandi bílar og aðstoðarkerfi ökumannsins
Stafrænar lausnir í skipulags- og byggingamálum
Skrifstofan í skýinu
IÐAN fræðslusetur stendur fyrir röð opinna fyrirlestra um sjálfbærni í iðnaði.
IÐAN fræðslusetur heimsótti Fab Lab Reykjavík á dögunum.
Sveinn Hannesson er vélaverkfræðingur sem ákvað að færa sig yfir í tölvugeirann. Sveinn er framkvæmdastjóri Crayon á Íslandi og veitir, ásamt starfsfólki sínu, fyrirtækjum og stofnunum viða um heim ráðgjöf um hugbúnaðarmál.
Liður í að mæta áskorunum fjórðu iðnbyltingarinnar
Þetta segir Þröstur Sigurðsson, skrifstofustjóri á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar. Þröstur hefur leitt starfræna umbreytingu hjá borginni síðastliðin ár.
Steinar Júlíusson hönnuður segir jafnvel nýgræðinga geta byrjað að skapa þrívíddarhreyfihönnun eftir að hafa náð tökum á ákveðinni grunnfærni. Hann segir frá nýju námskeiði sem hefst í næstu viku og því áhugaverðasta í þrívíddarhreyfihönnun í bransanum um þessar mundir.
Microsoft Viva er byltingarkennd lausn utan um fjarvinnu inni í Teams þar sem starfsmenn geta haldið utan um flesta þræði og stjórnendur hafa góða yfirsýn yfir verkefni, álag og jafnvel líðan starfsmanna sinna.
- 12