Fréttir og fróðleikur
Nýir leiðtogar hjá Iðunni fræðslusetri
Útskriftarsýning nemenda í grafískri miðlun og bókbandi
Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur IÐUNNAR fræðslusetur og Rafmenntar um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks.
Kynningarfundur um raunfærnimat var haldinn þriðjudaginn 11. janúar kl. 17.00 í beinni útsendingu á vef IÐUNNAR.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir á vef IÐUNNAR í keppni matreiðslu- og framreiðslunema.
Birtingarskrá fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám verður að veruleika og markar tímamót. Undanfarin fimm ár hefur starfsnámsnemum fjölgað um 30%. Starfsnámsnemar geta útskrifast fyrr og eiga möguleika á inngöngu í háskólanám að lokinni útskrift.
Frestur til að sækja um vinnustaðanámsstyrkinn fyrir árið 2021 hefur verið framlengdur til 26. nóvember nk.
Aðalfundur IÐUNNAR fræðsluseturs fór fram í dag, fimmtudaginn 28. október 2021.