Fréttir og fróðleikur
Mín framtíð 2023
Boðar sókn í starfsnámi á Íslandi
Nemastofa atvinnulífsins hóf starfsemi sína þriðjudaginn 5. apríl kl. 12 í húsnæði IÐUNNAR fræðsluseturs að viðstöddum mennta- og barnamálaráðherra Ásmundi Einari Daðasyni, fulltrúum úr atvinnulífi og skólameisturum framhaldsskólanna.
Nemastofa atvinnulífsins er samstarfsvettvangur IÐUNNAR fræðslusetur og Rafmenntar um bætt vinnustaðanám og fjölgun faglærðs starfsfólks.
Birtingarskrá fyrirtækja sem bjóða vinnustaðanám verður að veruleika og markar tímamót. Undanfarin fimm ár hefur starfsnámsnemum fjölgað um 30%. Starfsnámsnemar geta útskrifast fyrr og eiga möguleika á inngöngu í háskólanám að lokinni útskrift.
Gríma Katrín Ólafsdóttir, nemi í gull- og silfursmíði var svo heppin að stunda starfsnám á verkstæðinu hjá Jens í sumar.
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin sem hér segir ef næg þátttaka næst
Þann 1. ágúst sl. tók gildi ný reglugerð um vinnustaðanám.
Í dag, 26. ágúst voru rafrænar ferilbækur formlega teknar í notkun og má þannig segja að dagurinn marki nýtt upphaf í iðnnámi á Íslandi. Fyrstu námssamningarnir voru undirritaðir í dag undir hatti nýrra ferilbóka.